Fundir og heimsóknir

Dagskrá

Dagskrá 83. þingfundar
mánudaginn 25. mars, fundur hófst kl. 15:00

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Sérstök umræða: Starfsmannaleigur og eftirlit með starfsemi þeirra. Málshefjandi: Þorsteinn Víglundsson. Til andsvara: félags- og barnamálaráðherra. Kl. 15:45. Mælendaskrá.
  3. Keðjuábyrgð, 669. mál, fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra. Fyrirspyrjandi: Guðjón S. Brjánsson.
  4. Jöfnun orkukostnaðar, 562. mál, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Fyrirspyrjandi: Líneik Anna Sævarsdóttir.
  5. Áhrif hvalveiða á ferðaþjónustu, 612. mál, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Fyrirspyrjandi: Guðmundur Andri Thorsson.
  6. Aðgerðir gegn kennitöluflakki, 670. mál, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Fyrirspyrjandi: Guðjón S. Brjánsson.
  7. Kolefnishlutleysi við hagnýtingu auðlinda hafsins, 608. mál, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Fyrirspyrjandi: Kolbeinn Óttarsson Proppé.
  8. Hvalir, 611. mál, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra. Fyrirspyrjandi: Guðmundur Andri Thorsson.
  9. Umbætur á leigubílamarkaði, 617. mál, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Fyrirspyrjandi: Hanna Katrín Friðriksson.

Útsending

Mynd úr útsendingu