Forsíðufréttir

Framhaldsskólaumsókn

Nemendur í 10. bekk sem áætla að sækja um í framhaldsskóla munu ekki þurfa að senda inn einkunnir með umsóknum á vormánuðum. Voreinkunnir munu skólarnir setja inn á skólagáttina í lok vetrar og gilda þær við inntöku í framhaldsskóla.

 

Sænskukennari

Ráðinn hefur verið sænskukennari við Tungumálaver sem mun hafa umsjón með fjarnámi í 9. og 10. bekk og hefst kennsla strax eftir jólaleyfi. Kennarinn mun fljótlega vera í sambandi við foreldra og forráðamenn nemenda varðandi námið.

Jólapróf netnám

20/11-2018

Nemendur í netnám í norsku og pólsku taka jólapróf í þessa og næsta viku. 

Kennsla hefst í sænsku í 7. og 8. bekk

Kennsla í sænsku í 7. og 8. bekk mun fara fram á eftirfarandi stöðum.

Dagur Tími Staður Kennari
Mánudagur 15:30-16:50 Ártúnsskóli Erika Frodell
Þriðjudagur 15:00-16:20 Hagaskóli 8. bekkur Ásdís Kalman
Fimmtudagur 15:30-16:50 Hagaskóli 7. bekkur Ásdís Kalman
Fimmtudagur 15:00–16:20 Salaskóli Marie Persson
Fimmtudagur 15:45-17:05 Sjálandsskóli Helena Frederiksen

Vert er að taka fram að allir kennararnir bæta þessari kennslu ofan á fulllt starf í öðrum skólum og er þeim þakkað óeigingjarnt framlag til sænskukennslunnar.

 

 

 


Basketball cheap yeti cups News web Asian sex video BLACK FRIDAY NCS Shopping DEALS. free sex video Wholesale NBA Jerseys wholesale Ncaa jerseys Texas Rangers Team Pro Shop Baseball