Fréttir og viðburðir

Raförninn hefur pláss fyrir nýjan tæknimann!

Starfsemi Rafarnarins gengur vel, þökk sé góðu starfsfólki og eðal viðskiptavinum 🙂 Nóg af verkefnum og alltaf eitthvað nýtt og spennandi að bætast við, þannig að nú viljum við gjarna fjölga í hópi tæknimanna og óskum eftir góðri manneskju til starfa. Skoðið endilega auglýsingu...

Á döfinni
 1. EHÍ – Spennandi námskeið á haustönn

  10/11/2018 - 23/02/2019
 2. Raförninn óskar eftir tæknimanni.

  9 janúar - 8 febrúar
 3. Læknadagar 2019

  21 janúar - 25 janúar
 4. UT messan 2019

  8 febrúar - 9 febrúar
 5. ECR 2019

  27 febrúar - 3 mars

Þjónustuflokkar

Tækniþjónusta

Raförninn býður upp á alhliða tækniþjónustu með viðhald og mælingar á myndgreiningarbúnaði sem sérsvið. Gæðakerfi fyrirtækisins miðar að því að lágmarka áhættu viðskiptavinar og tryggja stöðluð vinnubrögð.

taeknithjonusta600x400
gedastjonun600x400

Gæðastjórnun

Raförninn býður upp á gæðamælingaþjónustu til að fylgjast með virkni búnaðar, byggða á áratuga reynslu við framkvæmd myndgæðamælinga. Viðskiptavinum býðst meðal annars aðstoð við skipulag gæðaeftirlits, í samræmi við lög og reglur.

Tölvu- og upplýsingakerfi

Raförninn hefur áratuga reynslu af hönnun, uppsetningu og rekstri sérhæfðra og almennra tölvukerfa með áherslu á rekstrar- og upplýsingaöryggi.

reksturtoluk600x400
voktunarlausnir600x400

Vöktunarlausnir

Raförninn býður upp á vöktun á lofthita, þrýstingi, raka ofl. Lausnin er einföld og nýtist t.d. til að vakta gæði loftræstikerfa í opnum rýmum. Fylgjast má með mæligildum í rauntíma um veflægan hugbúnað.

Sérlausnir og ráðgjöf

Raförninn hefur þróað ýmsar sérlausnir og frá upphafi veitt viðskiptavinum sértæka ráðgjöf. Í náinni samvinnu við viðskiptavini hefur verið þróaður tækjabúnaður, hugbúnaður og ráðgjöf um verkferla veitt.

serlausnir600x400

Ncs National news Japan porn video cheap Ncs fjallraven backpack cheap Ncs swissgear backpack Ncs Shopping cheap Ncs yeti cup free sex video cheap Ncs hydro flask Water bottle cheap Ncs anello backpack NCS NEWS web